Veislustjóri - Skemmtikraftur
          Brynja Valdís veislustýrir og skemmtir fyrir tilefni eins og:
      -   Árshátíðir
      -   Afmæli
      -   Brúðkaup
      -   Gæsa- og steggjapartý  
      -   Fermingarveislur
      -   Starfsdaga í fyrirtækjum
      -   Saumaklúbba
      -   Óvissuferðir
      -   Herra- og konukvöld
      -   Þorrablót
      -   Vinnustaða- og heimapartý 
      -   Framhalds- og háskólaskemmtanir  
Ath. Skemmtun / Veislustjórn getur farið fram á ensku ef óskað er eftir.
   Hóp- og fjörefli!
Kjörið fyrir litla hópa ( ca. 10 - 50 manns )
Viltu gleðja starfsfólkið og rífa upp stemmninguna í vinnunni? Er gæsapartý, saumaklúbbur eða óvissuferð á næsta leyti?
Hóp- og fjörefli! felur í sér æfingar og verkefni á léttu nótunum, sem hafa það markmið að hrista hópinn saman og hafa gagn og gaman;)
Tilvalið fyrir vinnustaði, íþróttafélög, saumaklúbba, gæsa- og steggjahópa osfrv.
Ath. Hópeflisfjör getur einnig farið fram á ensku ef óskað er eftir.
 
